News

Aukning gagnamagns á gagnasíðum Fiskistofu urðu til þess að kerfið sem sinnir framsetningu gagnanna átti erfitt með að vinna ...
Spænski hjólreiðamaðurinn Mikel Landa varð fyrsti keppandinn til að hætta í Giro d’Italia-mótinu eftir að hafa lent í ...
Fundað verður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á mánudag um stuld lögreglumanna á rannsóknargögnum. Svo segir Vilhjálmur ...
Velsældarverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn á Velsældarþingi í Hörpu. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veitti verðlaunin.
Guðmundur Þórarinsson og liðsfélagar hans í Noah eru armenskir meistarar í knattspyrnu eftir sigur á Pyunik Jerevan, 2:1, á ...
Hollendingurinn Arne Slot, knattspyrnustjóri karlaliðs Liverpool, segir það vera vonbrigði að varafyrirliðinn Trent Alexander-Arnold sé á förum frá félaginu á frjálsri sölu í sumar.
Kristrún Frostadóttir segir Donald Trump Bandaríkjaforseta hafa verið ánægðan með að heyra frá leiðtogum ríkja í Sameiginlegu ...
Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins telur ekki útilokað að Flokkur fólksins skipi fulla frændan úr veislu síðustu helgar í stjórnir ríkisfyrirtækja. Þetta segir hann í léttum dúr.
Kári S. Friðriksson, hagfræðingur í Arion greiningu, var gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna en efnahagsmálin voru ...
Leikskólinn Grandaborg átti að opna eftir þriggja ára framkvæmdir í lok sumars. 25 börnum hafi þegar verið úthlutað ...
Leik KR og ÍBV í Bestu deild karla í knattspyrnu sem fer fram á morgun hefur verið seinkað um tvær klukkustundir vegna færðar ...